Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is
Post Image

Logo-ið endurbætt

Hér til hliðar er endurbætt logo Hamarseyjar. Við breyttum letrinu og gerðum smávægilegar lagfæringar á myndinni. Heiðurinn að logo-inu eiga Axel Jón Fjeldsted og Jón Laufdal en það var einmitt Axel Jón sem stofnaði Tímaritið HESTAR og fréttasíðuna hestar.net með undirrituðum árið 2003. Tímaritið HESTAR var lagt af í lok árs 2007 þegar Eiðfaxi keypti […]

Read More
Post Image

Forsíðufyrirsætan fylfulla

Einn kaldan maímorgun, stuttu eftir að Hátíð fékk 10,0 fyrir tölt á vorsýningu árið 2006, fórum við upp í Grímsnes. Tilefnið var myndataka fyrir forsíðuna á Tímaritinu HESTAR sáluga. Forsíðumyndin var flott og sést hún ef þið smellið á lesa meira hér að neðan. Hins vegar birtist þessi mynd sem er hér til vinstri aldrei. […]

Read More
Post Image

Hekla hestastelpa 3 ára í dag

Í dag 30. desember 2008 á Hekla Rán dóttir okkar afmæli, hún er þriggja ára í dag. Til hamingju með afmælið Hekla Rán.

Read More
Post Image

Sara vígaleg á LM2008

Ljósmyndari á LM2008 náði þessari flottu mynd af Söru frá Sauðárkróki þegar hún var sýnd í flokki 6 vetra hryssna. Við teljum Söru eiga mikið inni í kynbótadómi og er stefnt að því að sýna hana aftur 2009 eða 2010. Hún er nú kominn á hús hjá okkur í Hafnarfirði og fer vel af stað.

Read More
Post Image

Gleðileg jól á Hamarsey

Það var vetrarlegt um að litast á Hamarsey helgina fyrir jól þegar við fórum og sóttum Platínu frá Holtsmúla, Hátíð frá Sauðárkróki og geldingana Ref og Goða. Nú ríðum við út í Hafnarfirði eins og við getum, erum með sjö hross á húsi. En það þarf ýmislegt annað að gera en að ríða út. Við […]

Read More
Post Image

Gleðileg jól frá Hákoni

Hákon hefur haft það gott síðastliðið ár. Í janúar 2008 var hann tekinn undan móður sinni Hátíð og sendur í vist hjá Jens Petersen á Stokkseyri. Hákon fór í tvö ferðalög síðasta vetur. Hann fór í fortamningu til Magga Lár og Svanhildar Hall þar sem traust og virðing milli manns og hests eru í hávegum […]

Read More
Post Image

Þrá til Frakklands

Þrá var seld í haust og fór til Frakklands í byrjun desember. Hinir nýju eigendurnir eru vinir okkar, Pascale og F. Xavier, í suðurhluta Frakklands á búgarðinum Du Langeren (www.islandaisdulangeren.com) en þau eiga fyrir frábær hross þar á meðal stóðhestana, Geysi frá Sigtúni og Dalvar frá Auðsholtshjáleigu. Þrá er undan Þrumu okkar frá Hólshúsum og Þokka frá Kýrholti. […]

Read More
Post Image

Myndband af Selmu á benmedia.is

Selma frá Sauðárkróki var sýnd tvisvar síðastliðið sumar. Fyrst á Héraðssýningu í Hafnarfirði svo á LM2008 í flokki 5 vetra hryssna, sýnandi var Siggi Matt. Daníel Ben var í Hafnarfirði og tók Selmu upp á myndband á yfirlitssýningunni. IS2003257001 Selma frá Sauðárkróki Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt Ræktandi: Guðmundur Sveinsson Eigandi: Guðmundur Sveinsson F: IS1989165520 Óður […]

Read More
Post Image

Grá Göldrun undan Hágangi

Göldrun er falleg unghryssa fædd 2006. Hún er undan gæðingnum Hágangi frá Narfastöðum sem fékk á LM2008 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Göldrun fer um á skrefmiklu brokki en tekur tölt og skeið. Hún er stór og stæðileg og vel prúð á fax og tagl. F: Hágangur frá Narfastöðum (8,31) FF: Glampi frá Vatnsleysu (8,35) FM: […]

Read More
Post Image

Fjölnir til Bæjaralands

Við eignuðumst Fjölni frá Brekkum haustið 2006. Hann var um margt óvenjulegur hestur, þrátt fyrir að vera orðinn 14 vetra hegðaði hann sér alltaf eins og 5 vetra foli, hvort sem var í umgengni eða í reið. Fjölnir er einn mesti gæðingur sem við höfum kynnst. Hann hefur nú eignast nýtt heimili í Bæjaralandi í […]

Read More