Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Gleðileg jól á Hamarsey

vetrarhrossÞað var vetrarlegt um að litast á Hamarsey helgina fyrir jól þegar við fórum og sóttum Platínu frá Holtsmúla, Hátíð frá Sauðárkróki og geldingana Ref og Goða. Nú ríðum við út í Hafnarfirði eins og við getum, erum með sjö hross á húsi.

En það þarf ýmislegt annað að gera en að ríða út. Við höfum notað tímann um jólin til að járna, raspa og raka undan faxi og kvið.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Það reyndi á tækin í öllum snjónum en þau stóðu sig vel.

Það reyndi á tækin í öllum snjónum en þau stóðu sig vel.

Bente, Selma og Per - frá heimsókn þeirra til Íslands fyrr í desember.

Bente, Selma og Per – frá heimsókn þeirra til Íslands fyrr í desember.

Inga og Hekla...hressar í snjónum.

Inga og Hekla…hressar í snjónum.