Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Tognar úr Brönu

Brana frá Blesastöðum

Brana frá Blesastöðum

Brana frá Blesastöðum var gullfalleg sem folald, óvenjulega sperrt og hlutfallarétt. Hún hins vegar varð svolítið tryppaleg síðustu tvö ár með misvexti og ljótu hárafari. Nú er hún hins vegar orðin 3ja vetra og stækkar hratt, það tognar úr henni. Hálsinn er grannur og hátt settur, herðarnar góðar og kverkin klipin. Yfirlínan er mjúk, bakið sterkt og lendin öflug. Hreyfingarnar eru flottar, svifmikið hágengt brokk og smá tölt inn á milli. Það verður gaman að fara að eiga við þessa í haust.

Brana frá Blesastöðum

Brana frá Blesastöðum

Brana frá Blesastöðum

Brana frá Blesastöðum