Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Tinnusvartur undan Tönju

tumi3Okkar fæddist folald í síðustu viku. Í heiminn kom tinnusvartur hestur undan Tönju frá Ragnheiðarstöðum og gæðingnum Þey frá Akranesi. Sá svarti er flottur, fer um á tölti og brokki, hágengur og skrefmikill. Þá eru öll folöld sumarsins kominn í heiminn en þau voru alls sex talsins hjá Hamarsey árið 2008.

Tanja frá Ragnheiðarstöðum

Tanja frá Ragnheiðarstöðum

IS1993287730 Tanja frá Ragnheiðarstöðum
Litur: 2740 Brúnn/dökk/sv. tvístjörnótt
Ræktandi: Sæunn Þorsteinsdóttir
Eigandi: Sæunn Þorsteinsdóttir

F: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Ff: IS1963157450 Snæfaxi frá Páfastöðum
Fm: IS1954257460 Jörp frá Holtsmúla
M: IS1978225050 Nótt frá Bakka
Mf: IS1965158500 Gramur frá Vatnsleysu
Mm: IS19AA225012 Jörp frá Bakka
Mál: 141 – 139 – 67 – 146 – 28,5 – 18,0
Hófamál: Vfr: 8,1 – Va: 8,2

Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 3,0 = 8,08
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,01

Aðaleinkunn: 8,04
Hægt tölt: 8,5

Þeyr frá Akranesi

Þeyr frá Akranesi

IS2001135008 Þeyr frá Akranesi
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Smári Njálsson
Eigandi: Einar Öder Magnússon, Finnur Ingólfsson, Ólafur Ólafsson, Svanhvít Kristjánsdóttir

F: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Ff: IS1976157003 Hervar frá Sauðárkróki
Fm: IS1966257002 Hrafnkatla frá Sauðárkróki
M: IS1996235008 Ölrún frá Akranesi
Mf: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm: IS1976284356 Ösp frá Lágafelli
Mál: 141 – 131 – 138 – 64 – 144 – 38 – 48 – 44 – 6,8 – 30,0 – 19,0
Hófamál: Vfr: 9,5 – Va: 8,8

Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,30
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,72

Aðaleinkunn: 8,55
Hægt tölt: 8,0
Hægt stökk: 8,0