Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Sólkatla og Harka

Sólkatla frá Hamarsey

Sólkatla frá Hamarsey

Það er alltaf spennandi þegar fyrstu afsprengi ræktunarinnar koma til tamningar. Fyrsti hesturinn úr okkar ræktun var taminn í fyrra, Reykur undan Hviðu og Adam frá Ásmundarstöðum. Reykur lofar góðu.

Þessar tvær skuttlur komu í heiminn í vor, Sólkatla undan Selmu frá Sauðárkróki og Hróðri frá Refsstöðum og Harka undan Hátíð frá Úlfsstöðum og Gaumi frá Auðsholtshjáleigu. Maður er strax farinn að hlakka til haustsins 2012 þegar þessar verðar frumtamdar.

Harka frá Hamarsey

Harka frá Hamarsey