Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

THE ACCIDENT FOAL HEKLA

Hekla undan Hörku og Gretti

Hekla undan Hörku og Gretti

THE ACCIDENT FOAL HEKLA – We continue to introduce our 2012 foals on hamarsey.is. Earlier we have introduced the mare foals Gabríella (F: Herjólfur)Katla (F: Krákur) og Pólstjarna (F: Vilmundur). Next one up is an accident foal, a foal that was produced by a gelding and one of our most promising young mares, both 2year old at the time. Grettir, the father, was castrated in the spring of 2011, then 2 years old, and some days later let out to the young mares. There he managed to get Harka frá Hamarsey, the mother, and also 2 years old, pregnant. 

Hekla undan Hörku og Gretti

Hekla undan Hörku og Gretti

Hekla undan Hörku og Gretti

Hekla undan Hörku og Gretti

Hekla undan Hörku og Gretti

Hekla undan Hörku og Gretti

Við höldum áfram að kynna folöld ársins 2012 til sögunnar hér á heimasíðunni. Áður hafa verið kynnt merfolöldin, Gabríella (F: Herjólfur),Katla (F: Krákur) og Pólstjarna (F: Vilmundur). Næsta folald er slysafang, sem varð til á þann ótrúlega hátt að 2ja vetra hestur úr okkar ræktun, Grettir frá Hamarsey fyljaði nýgeltur 2ja vetra hryssuna Hörku frá Hamarsey.

 

Grettir var geltur að vorið 2011, og settur út í unghryssurnar um tveimur sólarhringum eftir geldinguna. Það var svo ekki fyrr en undir vor að það fór að bera á óvenjukviðmikilli unghryssu í stóðinu. Það var happ í óhappi að Harka er einstaklega stór og þroskuð 3ja vetra hryssa og henni gekk vel að kasta folaldinu.

Folaldið, sem nefnt var Hekla í höfuðið á heimasætunni á Hamarsey, er einstaklega vel heppnað. Bráðhugguleg og með sjarmerandi hreyfingar.

Hekla undan Hörku og Gretti

Hekla undan Hörku og Gretti

Hekla undan Hörku og Gretti

Hekla undan Hörku og Gretti