Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Sjötta sæti á Íslandsmóti

Vakning og Hannes í gæðingaskeiði á Akureyri, Íslandsmót 2009. Einkunn í fyrri spretti 7,75 og seinni 7,20. Niðurstaðan 6. sæti.

Vakning og Hannes í gæðingaskeiði á Akureyri, Íslandsmót 2009. Einkunn í fyrri spretti 7,75 og seinni 7,20. Niðurstaðan 6. sæti.

Hannes og Vakning náðu 6. sæti í gæðingaskeiði á Íslandsmóti á Akureyri um miðjan júlí. Vakning er teknískt í greininni, fljót niður og flott í skeiðsniði, hágeng og skrefmikil. En hún er líka fljót, er að fara 100 metrana í gæðingaskeiði á rétt rúmlega 8 sekúndum – 8,10 til 8,40. Það hefði verið gaman að hafa Vakningu í þjálfun á næsta ári og fylgja eftir þessum efnilega gæðingaskeiðsárangri. En við erum í hrossarækt og tímum einfaldlega ekki að hafa Vakningu gelda.

Fróði frá Staðartungu, faðir fylsins í Vakningu. Fylið er búið að fara 100metrana á 7,89 sekúndum og í 7,75 í einkunn í gæðingaskeiði

Fróði frá Staðartungu, faðir fylsins í Vakningu. Fylið er búið að fara 100metrana á 7,89 sekúndum og í 7,75 í einkunn í gæðingaskeiði

 

Fróði frá Staðartungu

Fróði frá Staðartungu