Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Selma og Álaborg fylfullar við Frakk

Frakkur frá Langholti

Frakkur frá Langholti

Síðustu hryssurnar voru staðfestar með fyli nú á dögunum. Það eru þær Selma frá Sauðárkróki og Álaborg frá Feti sem fyljuðust við landsmótsstjörnunni Frakki frá Langholti. Frakkur gerði gott mót í sumar, fékk 9,03 fyrir hæfileika þar af 9,5 fyrir tölt, vilja og geðslag, og 9,0 fyrir brokk, skeið, fegurð í reið og hægt tölt.

Frakkur frá Langholti

Frakkur frá Langholti