Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Litskrúðugur Hróðssonur – Þrymur á 4. vetri

Þrymur og Erlingur í febrúar 2011.

Þrymur og Erlingur í febrúar 2011.

Þrymur Hróðssonur er efnilegur foli úr okkar ræktun. Undan Þrumu frá Hólshúsum sem er frábær klárhryssa sem við eigum og ræktum undan með þeim Helga á Ragnheiðarstöðum og Ella og Viðju í Langholti. Hann er nú á 4. vetur og taminn í 2mánuði. Þrymur er litskrúðugur, fífilbleikbreiðblesóttur sokkóttur/leistóttur á þremur fótum og með vagl í auga….enginn smá litur þar.

Þrymur er stór og þroskaður foli. Gott geðslag og fallega byggður

Hann ætti að verða góður þessi, enda báðir foreldrar með 9,5 fyrir tölt.

Þrymur og Erlingur í febrúar 2011.

Þrymur og Erlingur í febrúar 2011.