Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Linda í fyrstu verðlaun

Linda frá Feti

Linda frá Feti

Linda frá Feti, Sveins-Hvervarsdóttir, fór í 1. verðlaun á Gaddstaðaflötum í vikunni. Hún fékk meðal annars 9,0 fyrir brokk, fegurð í reið, vilja og geðslag. Í forskoðun gleymdist að sýna hægt tölt og fékk hún því aðeins 8,0 fyrir tölt þegar hún klárlega brunaði brautina á 9,0 tölti. Það átti að laga á yfirliti en þá var kellingin því miður í óstuði og hækkaði ekki. Því verður líklega stefnt að því að sýna hana aftur síðar í sumar.