Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Inga og Sara á flugi

ingasarawebInga og Sara frá Sauðárkróki gerðu gott mót á Glitnismóti Dreyra á Akranesi liðna helgi. Þær kepptu í tölti 1. flokki og fóru beint í A-úrslit með 6,50 eftir forkeppni. Vallaraðstæður voru erfiðar, miklar rigningar og völlurinn þungur. Þær létu það hins vegar ekkert á sig fá, létu bara kasta toppi.