Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Hátíð frá Úlfsstöðum – IS2001258875

©axeljón  Hátíð frá Úlfsstöðum á landsmóti 2006. Knapi Erlingur Erlingsson

©axeljón
Hátíð frá Úlfsstöðum á landsmóti 2006. Knapi Erlingur Erlingsson

Hátíð frá Úlfsstöðum er án efa með bestu tölturum í heimi, gríðarlega fasmikil og sköruleg hryssa, stór og háfætt. Dómsorð frá LM2006 þar sem hún fékk 10,0 fyrir tölt: Rúmt,   Taktgott, Há fótlyfta,  Mikið framgrip,  Skrefmikið.

Sköpulag: 8,02

Hæfileikar: 8,62

Aðaleinkunn: 8,38

Hátíð skartar einkunninni 10,0 fyrir tölt en hún er yngsta hross sögunnar til að hljóta þá einkunn. Hátíð er einnig eina hrossið sem hefur fengið hefur tíu fyrir tölt í tvígang, en í fyrra skiptið var það á héraðssýningu á Sörlastöðum í Hafnarfirði vorið 2006 og svo aftur í forskoðun á LM2006 á Vindheimamelum. Veg og vanda að tamningu og ótrúlegs ferils Hátíðar eiga Erlingur Erlingsson og Viðja Hrund Hreggviðsdóttir í Langholti.

Aðaleinkunn: 8,38

Sköpulag: 8,02

Kostir: 8,62

Höfuð: 7,5

Tölt: 10,0

Háls/herðar/bógar: 8,0

Brokk: 9,0

Bak og lend: 8,5

Skeið: 5,0

Samræmi: 8,5

Stökk: 8,0

Fótagerð: 7,5

Vilji og geðslag: 9,0

Réttleiki: 8,0

Fegurð í reið: 9,5

Hófar: 8,5

Fet: 7,5

Prúðleiki: 6,0

Hægt tölt: 9,0

Hægt stökk: 7,5

Afkvæmi

IS2007182575 – Hákon frá Ragnheiðarstöðum

IS2008182575 – Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum

IS2009282313 – Harka frá Hamarsey

Faðir

IS2002187662 – Álfur frá Selfossi

IS198610000 – Orri frá Þúfu

IS200214050 – Gaumur frá Auðsholtshjáleigu

Kolfinnur frá Kjarnholtum, faðir Hátíðar. ©eiríkurjónsson

Kolfinnur frá Kjarnholtum, faðir Hátíðar. ©eiríkurjónsson

Álfur frá Selfossi, knapi Erlingur Erlingsson. ©axeljón

Álfur frá Selfossi, knapi Erlingur Erlingsson. ©axeljón

Hátíð frá Úlfsstöðum og Erlingur Erlingsson í Grímsnesi vorið 2006. Við skruppum í bíltúr einn kaldan vormorgun nokkrum dögum eftir að Hátíð fékk 10,0 fyrir tölt, tilefnið var myndataka fyrir forsíðu á tímaritinu HESTAR.  ©axeljón

Hátíð frá Úlfsstöðum og Erlingur Erlingsson í Grímsnesi vorið 2006. Við skruppum í bíltúr einn kaldan vormorgun nokkrum dögum eftir að Hátíð fékk 10,0 fyrir tölt, tilefnið var myndataka fyrir forsíðu á tímaritinu HESTAR. ©axeljón