Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Hátíð frá Sauðárkróki – IS2005257001

Hátíð frá Sauðárkróki

Hátíð frá Sauðárkróki

Hátíð er undan Hróðri frá Refsstöðum sem fékk heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á LM2008 og Hvíta-Sunnu frá Sauðárkróki sem varð efst í flokki hryssna 7 vetra og eldri á LM2006.

Litur: Leirljós, stjörnótt/leistótt
F: Hróður frá Refsstöðum
M: Hvíta-Sunna frá Sauðárkróki

Hvíta-Sunna á LM2006.

Hvíta-Sunna á LM2006.

Hátíð veturgömul.

Hátíð veturgömul.