Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

HAMBORG IN FINALS ON ICELANDIC CHAMPIONSHIPS

Hamborg á Íslandsmóti 2013

Hamborg á Íslandsmóti 2013

Hamborg frá Feti and her rider Sigurður Matthíasson went straight to finals on the Icelandic Championships 2013 in Borgarnes. We are very proud of our beautiful mare. She has been superbly trained and ridden by Sigurður Matthíasson, thanks Siggi!

Hamborg á Íslandsmóti 2013

Hamborg á Íslandsmóti 2013

Hamborg á Íslandsmóti 2013

Hamborg á Íslandsmóti 2013

Hamborg stóð sig vel á Íslandsmóti í Borgarnesi. Siggi Matt reið henni í 7,67 í forkeppni og í B-úrslit. Hún stóð sig vel þar og fékk upp í 8,0 fyrir hægt tölt og 8,5 fyrir hraðabreytingar og yfirferð. Glæsileg byrjun í töltkeppni og við erum virkilega stolt af henni. Siggi Matt hefur staðið sig frábærlega á Hamborgu. Takk Siggi!
Hamborg á Íslandsmóti 2013

Hamborg á Íslandsmóti 2013