Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Gasella köstuð – Brúnn Álfssonur

Gasella og Álfssonurinn

Gasella og Álfssonurinn

Gasella frá Garðsá, 1. verðlauna hryssa sem við erum með í ræktun kastaði myndarlegum brúnum Álfssyni þann 10. maí síðastliðinn. Það eru þónokkrar væntingar gerðar til þessa fola enda foreldrarnir með úrvalskosti, en ólíka þó. Hann er með BLUP 121.

Það er ekki komið nafn á kappann ennþá. En uppástungurnar eru nokkrar, svo sem…

Gabríel  Galdra-Loftur  Gassi  Gaumur  Gjafar  Grímur  Gýmir  Gnýr   nú er bara að velja.

Gabríel, Galdra-Loftur, Gassi, Gaumur, Gjafar, Grímur, Gýmir, Gnýr, … nú er bara að velja.