Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Fyrsta folald vorsins komið

Fyrsta folaldið

Fyrsta folaldið

Þá er fyrsta folaldið komið í heiminn á Hamarsey. Það er undan Vakningu frá Ási og Aroni frá Strandarhöfði. Folaldið er bleikálótt eins og móðirin. Kynið er óþekkt ennþá, enda Vakning yfirleitt stygg nýköstuð, en það verður rekið heim í kvöld og kíkt á.

Vakning og folaldið hennar í fyrra, bleikálótt merfolald undan Fróða frá Staðartungu.

Vakning og folaldið hennar í fyrra, bleikálótt merfolald undan Fróða frá Staðartungu.