Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Fjör í rekstri

Kolskeggsonurinn Fjölnir frá Brekkum, 16 vetra gæðingur, var fremstur í rekstrinum nánast allan tímann. Á eftir honum er kærastan hans, Gasella frá Garðsá.

Kolskeggsonurinn Fjölnir frá Brekkum, 16 vetra gæðingur, var fremstur í rekstrinum nánast allan tímann. Á eftir honum er kærastan hans, Gasella frá Garðsá.

Um miðjan ágúst fórum við í skemmtilegan rekstur með bændum og búaliði af Austurási, en þar reka vinir okkar, Haukur og Ragga, glæsilega tamningastöð og hrossaræktarbú. Reksturinn var stuttur og snarpur, svo ekki sé minnst á nýmóðins því það var ekki riðið heldur voru notuð fjórhjól og bílar til að halda hrossunum á réttri leið.

Sara og Gasella.

Sara og Gasella.

Snikkur

Snikkur” á Söru og Ingu daginn eftir reksturinn.