Hrafnar sumarið 2011
Hrafnar, á 3ja vetri, undan Hátíð frá Úlfsstöðumog Orra frá Þúfu, er bráðefnilegur brúnstjörnóttur foli. Hann átti gott sumar og fyljaði 25 hryssur. Byrjað var á því að leiða undir hann í byrjun maí og fyljaði hann 6 hryssur á húsi. Svo fékk hann til sín í tveimur skömmtum ca. 10 hryssur í hólfið til sín […]
Read MoreSara + Tenór
Fyrsta afkvæmi Söru frá Sauðárkróki er beðið með eftirvæntingu. Sara er klárlega ein af okkar uppáhaldshryssum. Hún er fylfull við Tenóri frá Túnsbergi og mun kasta snemma, líklega um miðjan maí. Það er ekkert leyndarmál að það er vonast eftir gráu merfolaldi. Það er gaman að leika sér í valparanaforriti Worldfengs, sjá BLUP tilvonandi folalds […]
Read MoreHrossarækt 2011 á Hamarsey
Þau verða líklega 10, folöldin sem fæðast okkur næsta sumar. Við á Hamarsey vorum dugleg að halda hryssum í sumar og munu fyrstu folöldin fæðast í byrjun maí. Alls var 11 hryssum haldið undir 8 stóðhesta, en líklega er hún Hviða gamla, 20 vetra, frá Ingólfshvoli því miður tóm. Hviða er hins vegar í frábæru standi, […]
Read MoreÞjálfun komin á fullt
Þá er þjálfun hafin á fullu eftir haustfrí eldri hrossa og frumtamningar 3ja vetra tryppana. Eins og við sögðum frá hér á síðunni í haust voru þrír folar frá okkur frumtamdir í haust. Hákon, undan Álfi og Hátíð frá Úlfsstöðum, Þrymur, undan Hróðri og Þrumu frá Hólshúsum og Alvar, undan Frakka frá Feti og Álaborgu frá Feti. Þessir […]
Read MoreNýtt tryppi – stórættuð Aronsdóttir
Glódís frá Sundabergi er stórættuð unghryssa, 2ja vetra í vor. Við keyptum hana af vinum okkar í Svíþjóð, Önnu og Birgittu www.sundsberg.se, síðastliðinn vetur. Faðirinn er Aron frá Strandarhöfði sem er nú að stimpla sig inn sem kynbótahestur með nærri 40 afkvæmi í 1. verðlaunum. Móðir Glódísar er af mjög spennandi ættum. Sú heitir Glóð frá […]
Read MoreBetting on a grey stallion
We put our bets on a grey stallion last summer, Héðinn frá Feti. He is going to be a big player in the 2011 flock of foals. Three mares are pregnant with him. It is first and foremost his charming carisma and extremely good gaits that inspired us to use Héðinn this year. His pedigree is […]
Read MoreGanghestar í loftið og Austurás fær andlitslyftingu
Vinir okkar Siggi Matt og Edda Rún hafa opnað nýja glæsilega heimasíðu undir léninuhttp://www.ganghestar.is/. Siggi og Edda eru duglegt og drífandi tamningafólk með aðstöðu í Víðidalnum í Reykjavík. Endilega kíkið á heimasíðuna þeirra. Auk þess hafa Austuráshjónin látið taka heimasíðuna sína í gegn http://www.austuras.is/. Á báðum þessum tamningastöðvum og hrossaræktarbúum er mikið af frambærilegum hrossum til […]
Read MoreFoals of the year are now in the foal page
Foals of the year are now in the foal page Foals 2010. We got 7 foals this year, with a female to male ratio of 5:2. We used Álfur a lot last year and got three foals from him and one from his son, Hákon. One foal was from Fróði frá Staðartunga, one from Kvistur frá […]
Read MoreAlvar – efnilegur foli
Alvar frá Hamarsey kláraði sína frumtamningarlotu síðustu helgi. Hann er efnilegur foli, brúnn að lit og vel fextur. Alvar var þægur og auðveldur í frumtamningu, flottar grunngangtegundir og bauð af sér góðan þokka. Hann fer aftur til Ella og Viðju í janúar 2011. Myndbönd af Alvari eftir 3ja vikna frumtamningu, þriðji reiðtúr útfyrir reiðskemmu. http://www.youtube.com/user/MrHannes9090?feature=mhum#p/u/2/HmS4EaYkoyI
Read MoreHrafnar – myndir frá sumrinu
Á heimasíðu Hrafnars www.hrafnar.is höfum við bætt inn slatta af skemmtilegum myndum frá sumrinu.
Read More