Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Alvar – efnilegur foli

Alvar í stóðhestahólfinu síðastliðið sumar.

Alvar í stóðhestahólfinu síðastliðið sumar.

Alvar frá Hamarsey kláraði sína frumtamningarlotu síðustu helgi. Hann er efnilegur foli, brúnn að lit og vel fextur. Alvar var þægur og auðveldur í frumtamningu, flottar grunngangtegundir og bauð af sér góðan þokka. Hann fer aftur til Ella og Viðju í janúar 2011.

Myndbönd af Alvari eftir 3ja vikna frumtamningu, þriðji reiðtúr útfyrir reiðskemmu.

http://www.youtube.com/user/MrHannes9090?feature=mhum#p/u/2/HmS4EaYkoyI