Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is
Post Image

1. verðlauna hryssa til sölu

Rák frá Ragnheiðarstöðum sem fór í 1. verðlaun í fyrra 5 vetra gömul, fylfull við Gaumi frá Auðsholtshjáleigu, er komin á sölusíðuna.

Read More
Post Image

Landsmótsstemmning

Sara og Gasella stóðu sig vel í dag. Þær komu út með svipaða einkunn og í forskoðun, þær eiga báðar inni. Veðrið var fremur kalt í morgun þegar Landsmót hófst, norðangarri og skýjað. Það setti svip sinn á fyrstu klukkustundirnar, hrossin voru köld. Það hlýnaði hins vegar þegar leið á daginn og einkunnirnar tóku að […]

Read More
Post Image

Hrossarækt 2009 hjá Hamarsey

Vorið 2009 verður spennandi. Við höldum 9 hryssum í ár og hafa þrjár hryssur, Þruma, Hrund og Selma þegar verið sónaðar með fyli. Nú eru komin fimm folöld í heiminn. Gnótt undan Gnípu og Stála, Fregn undan Föstu og Sæ, Háski undan Hrund og Kráki, Ónefndur undan Hátíð og Orra, Þröm undan Þrumu og Þokka. […]

Read More
Post Image

Ný hryssa í hópinn

Linda frá Feti er nýjasta hryssan hjá okkur. Linda er undan Sveini-Hervari frá Þúfu og Filippíu frá Feti. Filippía er skyldleikaræktuð undan Ófeigi frá Flugumýri, undan Hrannari frá Kýrholti Ófeigssyni og Ófelíu frá Gerðum Ófeigsdóttur. Sveinn-Hervar hefur sannað sig sem kynbótahestur og rétt missti af heiðursverðlaunum á LM2008 í ár. Linda heillaði okkur sérstaklega þegar […]

Read More
Post Image

Hrund fylfull við Aroni

Hrund frá Árbæ var sónarskoðuð fyrir helgi. Hún var hjá Aroni og reyndist fylfull. Við sóttum hana og son hennar Háska um helgina og slepptum mæðgininum í víðáttuna á Hamarsey.

Read More
Post Image

Þruma fylfull við Álfi

Sónarskoðað var í Langholti um síðustu helgi, Þruma okkar frá Hólshúsum er fylfull við Álfi frá Selfossi. Þau eru að vísu frændsystkini en okkur langaði að fá eitt afkvæmi undan þessum frábæru hrossum. Erlingur og Viðja í Langholti, sem eiga Þrumu með okkur, höfðu mikið um það að segja að Þrumu var haldið undir Álf…enda […]

Read More
Post Image

Sara, Selma og Gasella á LM2008

Það voru góðir dagar í Hafnarfirði þessa vikuna en þrjár hryssur í okkar eigu náðu lágmörkum inn á Landsmót. Knöpunum, snillingunum Erlingi, Sigurði og Daníeli færum við bestu þakkir fyrir frábærlega unnin störf. Myndin hér til hliðar er af Söru og Erlingi æfa sig á afleggjaranu að Langholti í byrjun maí 2008. Selma frá Sauðárkróki […]

Read More
Post Image

New horses for sale

Við erum ávallt með, bæði ræktunar-, keppnis- og reiðhross. Kíkið á Hestar til sölu hér til hægri.

Read More
Post Image

Velkomin á hamarsey.is

Hamarsey er um 110 hektara jörð 15km sunnan við Selfoss. Stærstur hluti jarðarinnar er úthagi en um 10 hektarar eru ræktuð tún. Engar byggingar eru á Hamarsey en unnið er að því að hólfa hana niður í beitarhólf með rafmagnsgirðingum auk þess að koma upp gerðum og skjólum í flestum hólfum. Einnig er stefnt að […]

Read More