Hervar looking good
Today we took Hervar back to Hrafnkelsstaðir, the farm where our foals are kept. We couldn’t resist to let Hervar stretch his legs in the paddock in Hafnarfjörður at our stable before taking him to the trailer. Við fórum með Hervar aftur heim að Hrafnkelsstöðum í dag, en þar erum við með flest folöldin í […]
Read MoreHervar frá Hamarsey, won a foal show
Our foal from last summer, Hervar frá Hamarsey, won a foal show yesterday. Hervar is an exceptionally beautiful stallion sired by the honorary class stallion Aron frá Strandarhöfði and our 1. price Keilir daugther, Hrund frá Árbæ. Hervar has soft but high movements, with wide steps. This one is a keeper. Hervar er einstaklega þroskamikið […]
Read MoreRekstur á sunnudegi
Það er gaman að brjóta upp þjálfunarmynstrið. Þó að félagssvæði hestamannafélagsins okkar, Sörla í Hafnarfirði, hafi upp á að bjóða fjölbreyttustu og fallegustu reiðleiðir á landinu þá vantar eitt. Það er ekki hægt að reka. Hraunið er úfið og stórhættulegt mönnum og hestum ef út fyrir hefðbundnar reiðgötur er farið. Því brugðum við á leik […]
Read MorePrinsessan hún Álaborg
Álaborg frá Feti er tignarleg stóðmeri. Hún er fædd árið 2000 og var sýnd á Landsmóti 2004 á Hellu þar sem hún endaði í 3. sæti fjögurra vetra hryssna á eftir Björk frá Litlu-Tungu og Öldu frá Brautarholti. Álaborg hefur síðan verið í ræktun og er nú fylfull við Hróðri frá Refsstöðum. Hamarsey á þrjú afkvæmi […]
Read MoreSænsk Frostrós
Það er alltaf gaman að fá fréttir frá ánægðum eigendum í útlöndum. Hana Frostrós seldum við til Svíþjóðar í haust og er hún nú eins og blóm í eggi hjá nýja eigandanum, Monicu Kylbrant. Frostrós er sú gráa. Hún er á fjórða vetri, undan Trú frá Auðsholtshjáleigu og 1. verðlauna hryssunni Vöku frá Brúarreykjum. Áður en […]
Read MoreÍstölt Sörla á Hvaleyrarvatni
Þriðjudagskvöldið 5. janúar síðastliðinn stóð hestamannafélagið Sörli fyrir þrælskemmtilegu ísmóti á Hvaleyrarvatni. Hvaleyrarvatn situr í skál skógivaxinna hlíða fyrir ofan félagssvæði Sörla. Dagana áður hafði frostið verið mikið, -10 til -15°C og ísinn því traustur. Hins vegar var að hlýna þetta kvöld og frostið ekki nema um -3°C þegar keppni hófst kl. 18:00. Ísinn var […]
Read MoreRöskva og Brana eru bestu vinkonur
Þær Röskva og Brana hafa verið óaðskiljanlegar frá því þær hittust fyrst veturgamlar á Hamarsey. Þær gráta hneggjandi á hvor aðra þegar önnur er tekin í reiðtúr, járningu eða bara út úr stíunni. Þessar stöllur eru nú á fjórða vetri, stóðu sig vel í frumtamningu í haust og eru nú komnar inn í frekari tamningu. Þær hafa verið hjá […]
Read MoreStóðhestaval næsta sumar
Í uppvexti á Hamarsey eru nokkrir álitlegir 2ja og 3ja vetra folar. Allir eru þeir undan vinsælum stóðhestum og 1. verðlauna hryssum. Ákveðið er að þeir verði allir í hryssum sumarið 2010 og er hægt að leggja inn pantanir á hamarsey@hamarsey.is
Read MorePlatína komin til útlanda
Hestasala hefur verið lífleg þetta haustið, alveg eins og hrunhaustið 2008. Því hafa mörg hross yfirgefið klakann á síðustu mánuðum, eða um 1500 á öllu árinu. Platína frá Holtsmúla var ein af þeim en nýjir eigendur hennar, hjónin Chantal og Jeroen, sendu okkur mynd af Platínu og vinkonu hennar þegar þær voru lentar á hollenskri grundu. Það […]
Read MoreGleðileg jól – Merry Christmas
Hamarsey óskar vinum og vandamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári 2010.
Read More