Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Author Archives: Hamarsey

Post Image

Þrymur frá Ragnheiðarstöðum – IS2007182573

Þrymur er sonur Þrumu frá Hólshúsum og Hróðurs frá Refsstöðum. Hann er einkar litskrúðugur; fífilbleikur, blesóttur, leistóttur. Hann er vel gerður, með flottar hreyfingar og er mikið efni í stóðhest.

Read More
Post Image

Tóbías frá Hamarsey – IS2007182312

Tóbías er undan Orra frá Þúfu og úrvals klárhryssunni Hrafnsdótturinni Tönju frá Ragnheiðarstöðum. Tanja hefur hlotið bæði 9,0 fyrir tölt og brokk í kynbótadómi. Því eru gerðar miklar vonir til Tóbíasar enda gullfallegur og hreyfingamikill foli. F: Orri frá Þúfu M: Tanja frá Ragnheiðarstöðum

Read More
Post Image

Hákon frá Ragnheiðarstöðum – IS2007182575

Hákon frá Ragnheiðarstöðum er skjótt stóðhestefni sem fæddist þann 1. júní 2007. Ræktendurnir, við Hannes og Inga og vinur okkar Helgi Jón á Ragnheiðarstöðum vorum yfir okkur hrifin af fótahæð, litaprýði og einstakri mýkt og fótlyftu Hákons. Móðir hans er Hátíð frá Úlfsstöðum og faðir Álfur frá Selfossi. Um þetta folald skapaðist strax gríðarleg stemmning […]

Read More
Post Image

MERRY CHRISTMAS AND A HAPPY NEW YEAR DEAR FRIENDS!

A very exciting year 2014 awaits us. We expect five foals next summer and we have nine horses in training for next summers challenges, FIZO, competition and hopefully qualification to Landsmót 2014 in Hella. Gleðileg jól og farsælt komandi ár kæru vinir og vandamenn. Viðburðaríku ári er senn að ljúka og við erum full tilhlökkunar […]

Read More
Post Image

ARON ON HIS WAY TO THE MAINLAND

Aron is a frisky stallion foal from this year. He is flying with his mother to Belgium next month to meet new owners. We are going to miss Aron, always curious and lively. High movements and a cool young boy with his straight blaze. We are absolutely sure that Aron is going to make us […]

Read More
Post Image

HUGMYND SOLD TO GERMANY

Hugmynd frá Sauðárkróki is on her way to Germany, pregnant with the promising Herkúles frá Ragnheiðarstöðum. Congratulations Carola and Klaus at Igelsburg! Check out their homepage www.islandpferde-verkauf.de Hugmynd is sired by Háttur frá Þúfum (8,73 for riding) and the Oturdaugther Viðja frá Sauðárkróki (8,36 for riding). We got a foal from her this year and our […]

Read More
Post Image

EXCITING YEAR AHEAD – STALLIONS USED 2013

We used many great stallions in the summer of 2013. Now when our breeding mares are coming home pregnant it is in order to list the stallions. As always, we focus on: – good character and willingness – beautiful neck and high legs and last but not least… – quality gaits, especially tölt, with high […]

Read More
Post Image

HAMBORG IN FINALS ON ICELANDIC CHAMPIONSHIPS

Hamborg frá Feti and her rider Sigurður Matthíasson went straight to finals on the Icelandic Championships 2013 in Borgarnes. We are very proud of our beautiful mare. She has been superbly trained and ridden by Sigurður Matthíasson, thanks Siggi! Hamborg stóð sig vel á Íslandsmóti í Borgarnesi. Siggi Matt reið henni í 7,67 í forkeppni […]

Read More
Post Image

Hrafnar í hólf um helgina

Næstu helgi er ráðgert að sleppa Hrafnari frá Ragnheiðarstöðum í hólf. Hann verður í allt sumar í löngu gangmáli í Hoftúnum sem er ca 15km sunnan Selfoss og 3km austan við Stokkseyri. Folatollurinn er 30.000,- með girðingargjaldi. Nánari upplýsingar hjá Hannesi í síma 864-1315. Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum F: Orri frá Þúfu M: Hátíð frá Úlfsstöðum

Read More
Post Image

Hamborg í tvær 9,5 á kynbótasýningu í Víðidal

Klárhryssan okkar hún Hamborg frá Feti fór í frábæran dóm á forsýningu á kynbótasýningu í Víðidalnum í Reykjavík í morgun. Hún fékk 9,5 fyrir tölt og vilja/geðslag og auk þess 9,0 fyrir stökk og fegurð í reið. Sýnandi var Siggi Matt en þau hjónin, Siggi Matt og Edda Rún, sáu um þjálfunina á Hamborg í vetur. […]

Read More