Gasella frá Garðsá – IS2000265870
Gasella er flugvökur viljasprengja. Hún er lagleg á tölti, botnvökur og fékk 9,0 fyrir skeið og vilja/geðslag. Gasella er sérstaklega framfalleg, með grannan og langan háls og frítt höfuð. Bygging: 8,11 Hæfileikar: 8,28 Aðaleinkunn: 8,21 Gasella fórst vorið 2013 Gasella er fjörviljug alhliða hryssa, grimmvökur með rúmar og hreinar gangtegundir. Hún er undan Snældu frá […]
Read MoreÞruma frá Hólshúsum – IS1999287759
Þruma frá Hólshúsum er vel gerð klárhryssa, stór og sköruleg. Hún hefur hlotið 9,5 fyrir tölt. Þruma er ofarlega á lista yfir hæst dæmdu klárhryssur í heimi. Hún er glæsigripur, stór og gerðarleg, lofthá og prúð. Þruma er að þriðjungi í eigu Erlings og Viðju í Langholti sem tömdu hana og sýndu og að þriðjungi í […]
Read MoreHátíð frá Úlfsstöðum – IS2001258875
Hátíð frá Úlfsstöðum er án efa með bestu tölturum í heimi, gríðarlega fasmikil og sköruleg hryssa, stór og háfætt. Dómsorð frá LM2006 þar sem hún fékk 10,0 fyrir tölt: Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið. Sköpulag: 8,02 Hæfileikar: 8,62 Aðaleinkunn: 8,38 Hátíð skartar einkunninni 10,0 fyrir tölt en hún er yngsta hross sögunnar […]
Read MoreHrafnar frá Ragnheiðarstöðum
Hrafnar is a very exciting young stallion prospect. His parents are two of the worlds best tölters. This young boy is black with a star, with a beautiful neck, well raised and sloaping winthers. He has a soft overline, high legs and a pretty head. When a young foal, just a few days and weeks […]
Read MoreÞrymur frá Ragnheiðarstöðum
Þrymur will have a few mares the summer of 2010 in southern Iceland. Reservations can be made with e-mail to hamarsey@hamarsey.is Þrymur frá Ragnheiðarstöðum, fífilbleikblesóttur leistóttur er stór og gerðarlegur foli fæddur 2007. Þrymur er með BLUP 120. Þrymur var byggingardæmdur vorið 2012. Hann hlaut meðal annars 9,0 fyrir háls/herðar og samræmi. Í byggingareinkunn 8,42. […]
Read MoreHákon frá Ragnheiðarstöðum
Hákon frá Ragnheiðarstöðum is a very good looking and interesting young stallion. He immedeately drew a lot of attention and was syndicated only 1 yrs old. He had his first mares this summer and did well 20 out of 22 got pregnant, including our 1 prize mare Selma fra Saudakroki. We thus believe stronly in […]
Read MoreAron frá Strandarhöfði
Hamarsey á hlut í Aroni frá Strandarhöfði sem mun á LM2008 hljóta 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Við munum nota Aron á okkar hryssur. Við ætlum að byrja með krafti því í sumar fara undir hann Hrund frá Árbæ og Álaborg frá Feti. Það er því von á tveimur Aronsbörnum á Hamarsey vorið 2009. Heimasíða Aronsfélagsins […]
Read More- 03, 05, 2014
- Comments Off on Dómhildur frá Hrafnsmýri – IS2007201096
- By Hamarsey
- Young horses
Dómhildur frá Hrafnsmýri – IS2007201096
Dómhildur frá Hrafnsmýrier klárhryssa undan Álfi og klárhryssunni Litlu-Svört sem á sínum tíma fékk 9,0 fyrir hægt stökk og brokk og 8,5 fyrir tölt,stökk, hægt tölt, fegurð í reið og vilja/geðslag. F: Álfur frá Selfossi (1. verðl f. afkvæmi) FF: Orri frá Þúfu (Heiðursverðlaun) FM: Álfadís frá Selfossi (Heiðursverðlaun) M: Litla-Svört frá Sörlatungu (1. verðlaun […]
Read More- 03, 05, 2014
- Comments Off on Glódís frá Sundabergi – IS2009201227
- By Hamarsey
- Young horses
Glódís frá Sundabergi – IS2009201227
Glódís frá Sundabergi er stórættuð unghryssa. Hún er með einstaklega langan og grannan háls, vel settan og mikið reist. Sýnir allan gang og mikið rými. F: Aron frá Strandarhöfði (1. verðl f. afkvæmi) FF: Óður frá Brún (Heiðursverðlaun) FM: Yrsa frá Skjálg (sex 1. verðl afkvæmi) M: Glóð frá Árbæ (1. verðlaun) MF: Sær frá […]
Read More- 03, 05, 2014
- Comments Off on Exciting year ahead – 2014
- By Hamarsey
- Foals 2014, News
Exciting year ahead – 2014
We used many great stallions in the summer of 2013. Now when our breeding mares are coming home pregnant it is in order to list the stallions. As always, we focus on: – good character and willingness – beautiful neck and high legs and last but not least… – quality gaits, especially tölt, with high […]
Read More