Tóbías frá Hamarsey
Tóbías frá Hamarsey is a promising young stallion sired by Orri frá Þúfu. His mother is the 1. price 4gaited mare Tanja (9,0 for tölt and trot in breeding assessment). Tóbías frá Hamarsey er foli á 3ja vetri undan Orra frá Þúfu og góðri klárhryssu. Við tókum hann í Hafnarfjörðinn yfir páskana, þreifuðum aðeins á […]
Read MoreHamborg very promising
Hamborg frá Feti is a very promising daughter of Álaborg frá Feti and Stígandi frá Leysinjgastöðum, Andvari frá Ey son. We are aiming at a breeding show for Hamborg this spring, and hopefully qualifying to Landsmot in Skagafjordur. Vidja Hrund at Langholt has been putting her heart into training this mare and is doing quite good as we can see in Hamborg […]
Read MoreRöskva frá Sauðárkróki
Röskva is á big and beautiful young mare, soon to be 4 years old. She has been in training with Erlingur and Vidja at Langholt in the south of Iceland this winter. Röskva is a promising 5gaited mare, with very interesting pedigree and nice color. If everything goes as planned we are heading for […]
Read MoreMjallhvít og prinsinn
Mjallhvít (Hekla Rán Hannesdóttir, 4 ára) og Prinsinn (Reykur frá Ragnheiðarstöðum, 4 vetra) gerðu það gott á Grímutölti Sörla um helgina. Þau klæddu sig upp og fóru mikinn…nokkra hringi í reiðhöllinni á Sörlastöðum. Grímutöltið gengur út á að börn og fullorðnir klæða sig upp í skrautlega búninga og gervi og keppa í tölti. Flokkaskiptingin er […]
Read MoreHákon ávallt flottur
Ræktunarfélagið Hákon hélt aðalfund sinn laugardagskvöldið 20. mars. Fyrst í Hólaborg þar sem hinn tveggja vetra rauðskjótti Hákon var skoðaður. Það var enginn svikinn af léttum sporum Hákons, skrefmikill og hágengur, og einstaklega mjúkur bæði í hreyfingum og hnakkabandið eins og smjör. Eftir að Hákon hafði sýnt listir sýnar var farið í Kríuna þar sem Hörður og María […]
Read MoreSvellkaldar og Æskan og hesturinn
Það var í nógu að snúast um liðna helgi. Folaldasýning, Svellkaldar konur og Æskan og hesturinn. Folaldasýningin gekk vel eins og má sjá á fréttunum hér að neðan – Hervar sló í gegn. Svellkaldar konur í Skautahöllinni í Laugardal var góð skemmtun. Ingu og Söru gekk upp og ofan, það er dagsformið sem telur, en […]
Read MoreHervar looking good
Today we took Hervar back to Hrafnkelsstaðir, the farm where our foals are kept. We couldn’t resist to let Hervar stretch his legs in the paddock in Hafnarfjörður at our stable before taking him to the trailer. Við fórum með Hervar aftur heim að Hrafnkelsstöðum í dag, en þar erum við með flest folöldin í […]
Read MoreHervar frá Hamarsey, won a foal show
Our foal from last summer, Hervar frá Hamarsey, won a foal show yesterday. Hervar is an exceptionally beautiful stallion sired by the honorary class stallion Aron frá Strandarhöfði and our 1. price Keilir daugther, Hrund frá Árbæ. Hervar has soft but high movements, with wide steps. This one is a keeper. Hervar er einstaklega þroskamikið […]
Read MoreRekstur á sunnudegi
Það er gaman að brjóta upp þjálfunarmynstrið. Þó að félagssvæði hestamannafélagsins okkar, Sörla í Hafnarfirði, hafi upp á að bjóða fjölbreyttustu og fallegustu reiðleiðir á landinu þá vantar eitt. Það er ekki hægt að reka. Hraunið er úfið og stórhættulegt mönnum og hestum ef út fyrir hefðbundnar reiðgötur er farið. Því brugðum við á leik […]
Read MorePrinsessan hún Álaborg
Álaborg frá Feti er tignarleg stóðmeri. Hún er fædd árið 2000 og var sýnd á Landsmóti 2004 á Hellu þar sem hún endaði í 3. sæti fjögurra vetra hryssna á eftir Björk frá Litlu-Tungu og Öldu frá Brautarholti. Álaborg hefur síðan verið í ræktun og er nú fylfull við Hróðri frá Refsstöðum. Hamarsey á þrjú afkvæmi […]
Read More