Nýtt tryppi – stórættuð Aronsdóttir
Glódís frá Sundabergi er stórættuð unghryssa, 2ja vetra í vor. Við keyptum hana af vinum okkar í Svíþjóð, Önnu og Birgittu www.sundsberg.se, síðastliðinn vetur. Faðirinn er Aron frá Strandarhöfði sem er nú að stimpla sig inn sem kynbótahestur með nærri 40 afkvæmi í 1. verðlaunum. Móðir Glódísar er af mjög spennandi ættum. Sú heitir Glóð frá […]
Read MoreBetting on a grey stallion
We put our bets on a grey stallion last summer, Héðinn frá Feti. He is going to be a big player in the 2011 flock of foals. Three mares are pregnant with him. It is first and foremost his charming carisma and extremely good gaits that inspired us to use Héðinn this year. His pedigree is […]
Read MoreGanghestar í loftið og Austurás fær andlitslyftingu
Vinir okkar Siggi Matt og Edda Rún hafa opnað nýja glæsilega heimasíðu undir léninuhttp://www.ganghestar.is/. Siggi og Edda eru duglegt og drífandi tamningafólk með aðstöðu í Víðidalnum í Reykjavík. Endilega kíkið á heimasíðuna þeirra. Auk þess hafa Austuráshjónin látið taka heimasíðuna sína í gegn http://www.austuras.is/. Á báðum þessum tamningastöðvum og hrossaræktarbúum er mikið af frambærilegum hrossum til […]
Read MoreFoals of the year are now in the foal page
Foals of the year are now in the foal page Foals 2010. We got 7 foals this year, with a female to male ratio of 5:2. We used Álfur a lot last year and got three foals from him and one from his son, Hákon. One foal was from Fróði frá Staðartunga, one from Kvistur frá […]
Read MoreAlvar – efnilegur foli
Alvar frá Hamarsey kláraði sína frumtamningarlotu síðustu helgi. Hann er efnilegur foli, brúnn að lit og vel fextur. Alvar var þægur og auðveldur í frumtamningu, flottar grunngangtegundir og bauð af sér góðan þokka. Hann fer aftur til Ella og Viðju í janúar 2011. Myndbönd af Alvari eftir 3ja vikna frumtamningu, þriðji reiðtúr útfyrir reiðskemmu. http://www.youtube.com/user/MrHannes9090?feature=mhum#p/u/2/HmS4EaYkoyI
Read MoreHrafnar – myndir frá sumrinu
Á heimasíðu Hrafnars www.hrafnar.is höfum við bætt inn slatta af skemmtilegum myndum frá sumrinu.
Read MoreFlott Frakksbörn
Á Hamarsey eru tvö folöld undan Frakki Viðju og Ella í Langholti. Frakkur er 6 vetra foli undan Vilmundi frá Feti og Spá frá Akureyri. Hann er gæðingur, stór og stæðilegur hestur, með mikið rými á gangi, flottan fótaburð og gott geðslag. Hann hefur allan pakkann. Folöldin undan honum eru flott, amk þau tvö sem […]
Read MoreGnípa frá Hólum fall pregnant with Álfur frá Selfossi
It is alwasy fun to get news from happy owners abroad. We sold Gnípa frá Hólum to Holland last fall pregnant with Álfur frá Selfossi. Her new owners, Hans and Els, are very glad with the young stallion that was born this summer. His name is Óðinn frá Sjálandi. Það er alltaf gaman að fá […]
Read MoreHákon kominn í tamningu
Hákon er kominn í frumtamningu til Viðju og Ella í Langholt. Þetta er stund sem margir hafa beðið eftir og verður spennandi að fylgjast með þessum kappa í haust. Nánar er hægt að fræðast um Hákon á heimasíðu hans Ræktunarfélagið Hákon. Hákon var á húsmáli í Austurási og fyljaði þar 9 hryssur. Í sumar var hann […]
Read MoreSara orðin ráðsett ræktunarhryssa
Sara frá Sauðárkróki er komin í folaldseignir. Hún er fylfull við Tenóri frá Túnsbergi og á von á folaldi í maí 2011. Við kveðjum Söru með söknuði úr hesthúsinu, en hún hefur verið eitt okkar aðalreiðhross síðustu árin. Eftirvæntingin er mikil eftir afkvæminu hennar og skjótum við á að Sara verði ein af okkar bestu ræktunarhryssum […]
Read More