Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Author Archives: Hamarsey

Post Image

Horse sales is picking up again

Horse sales is picking up again, as usual, as the fall proves to be the “selling/buying time”.  Our friends at Vitavilla, Yvonne and Magnus (www.stallvitavillan.se) in Skåne, Sweden, are happy owners of Röskva frá Sauðárkróki. Röskva is a gem, her character has lifted our spirits and she will be missed. Congratulations Yvonne and Magnus with […]

Read More
Post Image

Hamborg in the News

Our Hamborg frá Feti was in the news yesterday, on www.eidfaxi.is in a report on the breeding show on Mid-Fossar last week. Hamborg was the highest judged 4gaited mare there and on the top of her class, 6 year old mares. We are off course very proud of our excellent mare wich is breed by […]

Read More
Post Image

Hamborg í 8,14 á Mið-Fossum

Hamborg frá Feti fór í 1. verðlaun í forsýningu á síðsumarsýningu á Mið-Fossum í Borgarfirði. Knapi var Guðmundur Björgvinsson. Hún fékk meðal annars 9,0 fyrir stökk og vilja/geðslag og 8,5 fyrir aðra þætti hæfileika, fyrir utan skeið en Hamborg er klárhryssa. Á yfirlitssýningu í gær bætti hún um betur og fékk 9,0 fyrir fegurð í […]

Read More
Post Image

Hrafnarssonur undan Selmu

Selma frá Sauðárkróki kastaði í byrjun júlí þessum sæta bleikálótta hesti. Faðir hans er Hrafnar okkar, undan Orra og Hátíð frá Úlfsstöðum. Selma fór undir Hákon, stóra bróður Hrafnars. Valið var ekki erfitt. Folaldið sem við fengum undan Selmu og Hákoni í fyrra, folaldasýningasigurvegarinn og montrassinn hún Sóllilja frá Hamarsey, er eitt flottasta folald sem […]

Read More
Post Image

Hrund köstuð – verður þessi grá?

Hrund frá Árbæ, our 1. price Keilir daughter, had her foal yesterday. She is dun with stripe but her dark color and grey eye lashes are a clue that this foal will turn grey in time (like her father, Héðinn frá Feti). Hrund will go to Hákon frá Ragnheiðarstöðum this summer. Hrund frá Árbæ, 1. verðlauna […]

Read More
Post Image

Hátíð frá Úlfsstöðum kom með hryssu

Hátíð frá Úlfsstöðum had her foal last week. She had a mare foal sired by Héðinn frá Feti. It is not sure if she will stay chestnut or turn grey in time. The foal is beautiful, high legged and well formed neck. Hátíð has proven very fertile and has had 5 foals since we started […]

Read More
Post Image

Hamborg nærri 1. verðlaunum

Hamborg frá Feti, a 4gaited mare  daughter of our Álaborg and sired by the Andvari son Stígandi frá Leysingjastöðum, got a good breeding judgement at the breeding show in Hafnarfjörður last week. She scored 8,5 for tölt, trot, slow tölt, canter, form under rider, willingness and character. And 9,0 for gallopp. A promising competition and […]

Read More
Post Image

Hamborg á Sörlastöðum

Klárhryssan snjalla, Hamborg frá Feti, fór í fínan dóm á Sörlastöðum í vikunni. Fékk 8,5 fyrir tölt, brokk, fegurð í reið, vilja og geðslag. Fyrir byggingu hlaut hún 8,18 og 7,94 í aðaleinkunn. Við bíðum spennt eftir yfirlitssýningu, teljum að hún eigi þónokkuð inni.

Read More
Post Image

Gasella köstuð – Brúnn Álfssonur

Gasella frá Garðsá, 1. verðlauna hryssa sem við erum með í ræktun kastaði myndarlegum brúnum Álfssyni þann 10. maí síðastliðinn. Það eru þónokkrar væntingar gerðar til þessa fola enda foreldrarnir með úrvalskosti, en ólíka þó. Hann er með BLUP 121. Það er ekki komið nafn á kappann ennþá. En uppástungurnar eru nokkrar, svo sem…

Read More
Post Image

Gullfallegt hestfolald undan Aroni og Vakningu

Hann er bara nokkuð myndarlegur, fótahár og reistur, hesturinn sem kom undan Vakningu frá Ási og Aroni frá Strandarhöfði í síðustu viku. Hann var fyrsta folaldið sem fæðist í ár á Hamarsey. Ákveðið hefur verið að halda Vakningu undir brúna ungfolann Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum, sem er úr okkar eigin ræktun. Hrafnar er undan Hátíð frá […]

Read More