Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Alvar – alvöru stóðhestefni

Alvar frá Hamarsey

Alvar frá Hamarsey

Alvar frá Hamarsey er brúnn veturgamall ógeltur foli. Hann er undan gæðingshryssunni Álaborg frá Feti sem varð í 3. sæti í flokki fjögurra vetra hryssna á LM2004. Álaborg er undan Orra frá Þúfu og einni farsælustu kynbótahryssu Fetbúsins, Ísafold frá Sigríðarstöðum. Hér nýtur hans lífsins á Hamarsey með hinum tittunum. Alvar er framfallegur, laus í bógum og fjaðrandi í hreyfingum. Faðir hans er brúnskjóttur foli frá Feti, Frakki, sem sýndist í ágætan dóm í vor, þar af 8,5 fyrir tölt, stökk, fegurð í reið og vilja/geðslag

Alvar frá Hamarsey

Alvar frá Hamarsey

Alvar frá Hamarsey

Alvar frá Hamarsey