Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Álfur flottur – Grettir flottur

©gígja

©gígja

Álfur frá Selfossi hefur eytt sumrinu í stóru hólfi úr landi Laugardæla rétt fyrir utan Selfoss, við þjóðveg 1. Gígja ljósmyndari átti leið hjá og sendi okkur nokkrar myndir úr hólfinu. Meðal hryssna þar var hún Gasella okkar frá Garðsá og folaldið hennar, Grettir frá Hamarsey, undan Gusti frá Lækjarbakka. Grettir tók sig ekki síður vel út í hólfinu, framtíðarstóðhestefni og töffari.

Grettir frá Hamarsey. ©gígja

Grettir frá Hamarsey. ©gígja