Betting on a grey stallion
We put our bets on a grey stallion last summer, Héðinn frá Feti. He is going to be a big player in the 2011 flock of foals. Three mares are pregnant with him. It is first and foremost his charming carisma and extremely good gaits that inspired us to use Héðinn this year. His pedigree is also very interesting, with Klettur frá Hvammi scoring as a breeding stallion and Héðin’s mother, Gerða frá Gerðum, being a daughter of the famous Icelandic and World champion Baldur frá Bakka.
Héðinn frá Feti verður áberandi í 2011 árgangnum frá Hamarsey. Þrjár hryssur er fylfullar við Héðni. Fyrst og fremst er það mikil útgeislun og ganghæfileikar sem heilla þegar horft er til Héðins sem kynbótahests. Hann er ennfremur skemmtilega ættaður, undan Kletti frá Hvammi og Gerðu frá Gerðum, gæðingshryssu undan Baldri frá Bakka.
Hryssurnar sem eru fylfullar við Héðni:
Hátíð frá Úlfsstöðum, hér 4 vetra gömul í júní 2005. Í þessari sýningu fékk hún 9,5 fyrir tölt, eina 4 vetra hryssan í heiminum sem hefur náð þeim árangri.