Tumi í stuði
Tumi er fallegur veturgamall geltur foli undan 1. verðlauna klárhryssunni Tönju frá Ragnheiðarstöðum (undan Hrafni frá Holtsmúla) sem fékk 9,0 fyrir tölt og brokk í kynbótadómi. Faðir Tuma er stórgæðingurinn Þeyr frá Akranesi (2. sæti í 5 vetra flokki stóðhesta á LM2006).
Tumi er til sölu.
Tumi frá Hamarsey IS2008182313
F: Þeyr frá Akranesi (8,55)
FF: Otur frá Sauðárkróki
FFF: Hervar frá Sauðárkróki
FM: Ölrún frá Akranesi
FMF: Kolfinnur frá Kjarnholtum
M: Tanja frá Ragnheiðarstöðum (8,04)
MF: Hrafn frá Holtsmúla
MM: Nótt frá Bakka