Þrymur frá Ragnheiðarstöðum
Þrymur will have a few mares the summer of 2010 in southern Iceland. Reservations can be made with e-mail to hamarsey@hamarsey.is
Þrymur frá Ragnheiðarstöðum, fífilbleikblesóttur leistóttur er stór og gerðarlegur foli fæddur 2007. Þrymur er með BLUP 120. Þrymur var byggingardæmdur vorið 2012. Hann hlaut meðal annars 9,0 fyrir háls/herðar og samræmi. Í byggingareinkunn 8,42. Hann er undan einni hæst dæmdu klárhryssu heims, Þrumu frá Hólshúsum (8,46 bygging, 8,36 hæfileikar: 8,40 aðaleinkunn) sem er með 9,5 fyrir tölt og hófa og 9,0 fyrir hægt tölt, vilja/geðslag, fegurð í reið og samræmi. Faðirinn er kynbótatröllið Hróður frá Refsstöðum.