Selma töltséní
Selma, yndið okkar, frá Sauðárkóki er undan heiðursverðlaunahestinum Óði frá Brún og Sjöfn Hervarsdóttur frá Sauðárkróki. Selma er töltséní og mikil viljasprengja, fékk 9,0 fyrir bæði atriði í hæfileikadómi í vor og á LM2008 á Hellu. Hún fór snemma í sumar, eða um miðjan maí rétt fyrir vorsýningar, undir annan heiðursverðlaunahest – Hróð frá Refsstöðum. Hún er nú fylfull og unir hag sínum vel á Hamarsey.
)
IS2003257001 Selma frá Sauðárkróki
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Guðmundur Sveinsson
Eigandi: Guðmundur Sveinsson
F: IS1989165520 Óður frá Brún
Ff: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Fm: IS1981265031 Ósk frá Brún
M: IS1992257130 Sjöfn frá Sauðárkróki
Mf: IS1976157003 Hervar frá Sauðárkróki
Mm: IS1975257130 Snót frá Sauðárkróki
Mál: 143 – 138 – 63 – 144 – 28,0 – 18,0
Hófamál: Vfr: 8,4 – Va: 7,6
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,02
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,15
Aðaleinkunn: 8,10
Hægt tölt: 8,0
Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson