
Röskva og Inga
Röskva frá Sauðárkróki er 3ja vetra rauðblesótt hryssa í eigu Hamarseyjar. Hún er nú komin í frumtamningu í Langholti. Röskva er undan Hætti frá Þúfum og Slettu frá Sauðákróki. Hún er gerðarlegt tryppi, gæf og góð í umgengni en þó næm og fljót að læra.