
Mæðgurnar í lok maí 2008.
Mæðgurnar Gnípa frá Hólum og Gnótt frá Hamarsey eru komnar inn í sína flokka hér á hamarsey.is undir Hryssur og Folöld 2008. Þær mæðgur hafa það nú gott í hausthögunum á Hamarsey, alls óbitnum 30 hekturum, ásamt hinum hrossunum um 25 talsins.