Landsmótsstemmning
Sara og Gasella stóðu sig vel í dag. Þær komu út með svipaða einkunn og í forskoðun, þær eiga báðar inni. Veðrið var fremur kalt í morgun þegar Landsmót hófst, norðangarri og skýjað. Það setti svip sinn á fyrstu klukkustundirnar, hrossin voru köld. Það hlýnaði hins vegar þegar leið á daginn og einkunnirnar tóku að rísa. Hárin fengu sömuleiðis að rísa þegar stjörnur eins og Lukka frá Stóra-Vatnsskarði, Æsa frá Flekkudal, Elding frá Haukholtum og Fjóla frá Kirkjubæ fóru eftir brautinni.
IS2000265870 Gasella frá Garðsá
Litur: 3200 Jarpur/ljós einlitt
Ræktandi: Orri Óttarsson
Eigandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos, Per S. Thrane
F: IS1993188802 Númi frá Þóroddsstöðum
Ff: IS1988176100 Svartur frá Unalæk
Fm: IS1978288840 Glíma frá Laugarvatni
M: IS1980265004 Snælda frá Garðsá
Mf: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm: IS1972265870 Elding frá Garðsá
Mál: 144 – 138 – 65 – 140 – 27,5 – 17,5
Hófamál: Vfr: 9,0 – Va: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,21
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 6,0
Sýnandi: Daníel Jónsson
IS2002257001 Sara frá Sauðárkróki
Litur: 1580 Rauður/milli- stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Guðmundur Sveinsson
Eigandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos, Per S. Thrane
F: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M: IS1983251001 Sunna frá Sauðárkróki
Mf: IS1971125190 Júpiter frá Reykjum
Mm: IS1973257008 Hervör frá Sauðárkróki
Mál: 141 – 135 – 65 – 143 – 26,5 – 17,0
Hófamál: Vfr: 9,2 – Va: 7,7
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,22
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,24
Aðaleinkunn: 8,23
Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Erlingur Erlingsson