Háski frá Hamarsey – IS2008182314
- 2008-02-27
 - By Hamarsey
 - Posted in Foals 2008
 
Háski er undan Kráki frá Blesastöðum og Hrund frá Árbæ. Hann fæddist daginn sem Suðurlandsskjálftinn 2008 – 6,3 á Richter reið yfir og þaðan kemur nafnið á honum. Allir undruðust blesuna þar sem hvorki Krákur né Hrund eru stjörnótt, hvað þá blesótt. Hins vegar eru stjörnur í öfum og ömmum Háska og þar hefur hann krækt í það gen.


