Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Hamborg nærri 1. verðlaunum

Hamborg á Sörlastöðum í síðustu viku.

Hamborg á Sörlastöðum í síðustu viku.

Hamborg frá Feti, a 4gaited mare  daughter of our Álaborg and sired by the Andvari son Stígandi frá Leysingjastöðum, got a good breeding judgement at the breeding show in Hafnarfjörður last week. She scored 8,5 for tölt, trot, slow tölt, canter, form under rider, willingness and character. And 9,0 for gallopp. A promising competition and breeding mare.

However she was as close as you get to 1. price, 7.99 total. Disappointing but we keep our heads high and aim for another show this week or next in Hella.

Hamborg á Sörlastöðum í síðustu viku.

Hamborg á Sörlastöðum í síðustu viku.

Hamborg frá Feti, klárhryssa undan Álaborg og Stíganda, fór í flottan dóm á Sörlastöðum í síðustu viku. En hún var grátlega nærri 1. verðlaunum, 7,99 í aðaleinkunn. Hamborg er hreyfingafalleg hryssa, með mikið framgrip og fótaburð. Hún fékk góðar dómsumsagnir bæði hvað varðar byggingu og hæfileika. Hún er viljug og kraftmikil, með sína hæstu einkunn 9,0 fyrir stökk.

Hún hlaut meðal annars 8,5 fyrir háls/herðar, bak/lend, samræmi og hófa og 8,0 fyrir fótagerð og prúðleika. Í byggingu 8,18.