
Hákon í febrúar 2011, knapi Erlingur Erlingsson (Mynd: Tine Johanson)
Nú er Hákon búinn að vera í tamningu í tæpa 3 mánuði, 3 vikur í haust og 7 vikur síðan í desember. Hann lofar góðu, er fljótur í form og burð. Rífandi gangur og fótaburður. Eðlisgæðingur að okkar mati.