Grá Göldrun undan Hágangi
Göldrun er falleg unghryssa fædd 2006. Hún er undan gæðingnum Hágangi frá Narfastöðum sem fékk á LM2008 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Göldrun fer um á skrefmiklu brokki en tekur tölt og skeið. Hún er stór og stæðileg og vel prúð á fax og tagl.
F: Hágangur frá Narfastöðum (8,31)
FF: Glampi frá Vatnsleysu (8,35)
FM: Hera frá Herríðarhóli (8,23 -(F: Orri frá Þúfu 8,34 heiðursverðlaun)
M: Salvör frá Galtanesi (á góðan tíma í 100metra fljúgandi skeiði)
MF: Stígandi frá Sauðárkróki (Heiðursverðlaun)
MM: Harka frá Laufhóli (8,03 bygging) – MMF: Hervar frá Sauðárkróki (Heiðursverðlaun)