First foal of the year
First foal of the year is a beautiful stallion, dun with a backstripe. He is sired by Kvistur frá Skagaströnd, one of our favorite stallions, out of the great Sunna frá Akranesi wich is daugther of Bylgja frá Sturlureykjum who was breed and owned by my grandfather Páll Briem. The mother is one of our best mares, Þruma fra Holshusum, a great 4gaited mare with 9,5 for tölt. This little guy doesn’t have a name yet but I am sure we will think of something that starts with a Þ, wich is the first letter of her mothers name as well, one of the special Icelandic letters. Thruma has a tradition of giving us very big and handsome foals with good raising of the neck and high movements. This one is no exception.
Í gær þann 1. maí kom fyrsta folald ársins í heiminn. Það var hún Þruma frá Hólshúsum sem kastaði bleikálótt nösóttum hesti. Faðirinn er gæðingurinn Kvistur frá Skagaströnd. Hann var bara nokkuð rogginn með sig sá stutti í gær þó ungur væri, reistur og sperrtur. Þrumu eigum við með vinum okkar, Helga á Ragnheiðarstöðum og Erlingi og Viðju í Langholti.