Fimm stjörnu folaldahótel á Hrafnkelsstöðum

Hanna og Haraldur samhent í verkunum, Sólkatla frá Hamarsey var eigendum sínum til sóma með því að vinna keppnina um þægasta folaldið 😉
Á Hrafnkelsstöðum reka hjónin Jóhanna og Haraldur myndarlegt sauðfjár- og hrossaræktarbú. Að auki eru þau með um 50 folöld í uppeldi yfir veturinn. Stór hluti 2009 árgangsins frá Hamarsey er á Hrafnkelsstöðum í besta atlæti.
Folöld 2009, þau sem eru á Hrafnkelsstöðum:
Anna frá Hamarsey
Harka frá Hamarsey
Hervar frá Hamarsey
Júlía frá Hamarsey
Sólkatla frá Hamarsey
og Glódís frá Sundabergi, en hún er ný viðbót í tryppahópi Hamarseyjar, jörp hryssa undan Aroni og Glóð frá Árbæ, sem við keyptum fyrr í vetur.

Sólkatla þakkar fyrir raksturinn með þéttu hand/hófataki…Hanna búin að kenna vinkonu sinni nokkur trikk.

essir stórsnillingar, Hvergerðingar með meiru og fyrrum tamningamenn á Hrafnkelsstöðum, Janus og Helgi, eiga einnig heiðurinn af rakstrinum…enda jafnan einkar vel snyrtir og til hafðir sjálfir.

essir stórsnillingar, Hvergerðingar með meiru og fyrrum tamningamenn á Hrafnkelsstöðum, Janus og Helgi, eiga einnig heiðurinn af rakstrinum…enda jafnan einkar vel snyrtir og til hafðir sjálfir.