Morgunteygjur
Þær teygðu heldur betur úr sér eftir nætursvefninn einn morguninn síðastliðna helgi þegar við komum að þeim öllum steinsofandi á Hamarsey. Þetta eru hryssurnar sem voru í þjálfun í vetur auk 6 veturgamalla hryssna.
Read MoreHeiður frá Hamarsey
Our first prize Keilir daughter, Hrund frá Árbæ, gave birth to her fourth son last week on Hamarsey. He got the name Heiður frá Hamarsey, Heiður means honor. We were very pleased with this young guy, well built with good movements in tölt and trot. Hrund went to Fet where Hróður frá Refsstöðum is covering mares. Hróður was […]
Read MoreGood Hugmynd
We went up north this weekend to check on our 4 year old mare Hugmynd fra Saudarkroki. She has been in training at Þufur, by Mette Manseth and Gisli Gislason. The fotos speak for themselves, very powerful young mare, lot of willingness and all gaits wide open and strong. This one is a keeper and […]
Read MoreÞrymur – laust fyrir 2-3 hryssur
Það er laust fyrir nokkrar hryssur í hólfið hjá Þrym. Þrymur verður í flottu hólfi við Ægissíðu(rétt við Hellu) frá og með miðjum júní. Nánari upplýsingar hjá Hannesi í síma 864-1315 eða á hamarsey@hamarsey.is
Read MoreHrafnar í hólfið að Hömrum
Hrafnar who has been serving mares in the hand for the last weeks in the stable in Hafnarfjördur is going to the field tomorrow. At Hamrar near Selfoss he has a 20 hektar field for him and his 10-12 mares for the summer. This young stallion, 2 years old, is very popular and clear that there […]
Read MoreÁlfsdóttir komin í heiminn á Hamarsey
Þriðja folaldið kom í heiminn um helgina, það var alrauð Álfsdóttir undan Gasellu frá Garðsá. Það má lesa meira um Gasella hér. Sú stutta hefur ekki hlotið nafn ennþá en samkvæmt okkar hefð ætti það að byrja á G. Hún er með hátt settan háls eins og mamman sín og virðist Gasella ætla erfa sinn fallega […]
Read MoreHáski at the highway
Our stallion prospect, the 2 year old Háski frá Hamarsey, is covering mares both in the hand and on the field this summer. He is now available for mares at Skeggjastadir, ca. 8km east of Selfoss by Highway 1. On the 13th of June he will go up north to Hvammur to cover mares in […]
Read MoreBleikálótt hryssa undan Vakningu og Fróða
Um helgina kom í heiminn snotur bleikálótt hryssa undan Vakningu frá Ási I og Fróða frá Staðartungu. Hún sýnir mikinn gang, tölt og skeið eins og hún á kyn til, en grípur einnig flott brokk. Hátt settur háls og vel reist. Flott folald.
Read MoreHáski á húsnotkun
Háski frá Hamarsey verður á húsnotkun að Skeggjastöðum í Flóa, um 8km austan við Selfoss. Það eru laus pláss fyrir fjórar hryssur á húsmálinu sem verður fram til 10. júní nk. En þá fer Háski í hryssur norður í Húnavatnssýslu, á Hvamm í Vatnsdal. Háski er brúnblesóttur 2ja vetra gullfallegur foli undan Kráki frá Blesastöðum og […]
Read More