
Anna frá Hamarsey
Anna frá Hamarsey er jörp hryssa á þriðja vetri undan heiðursverðlaunahestinum Aroni frá Strandarhöfði. Móðir hennar er Álaborg frá Feti sem var í 3. sæti á LM2004 í flokki 4ja vetra hryssna.
F: Aron frá Strandarhöfði
M: Álaborg frá Feti
BLUP 120