Hamborg og Siggi Matt
Klárhryssan okkar hún Hamborg frá Feti fór í frábæran dóm á forsýningu á kynbótasýningu í Víðidalnum í Reykjavík í morgun. Hún fékk 9,5 fyrir tölt og vilja/geðslag og auk þess 9,0 fyrir stökk og fegurð í reið. Sýnandi var Siggi Matt en þau hjónin, Siggi Matt og Edda Rún, sáu um þjálfunina á Hamborg í vetur.
Takk Siggi og Edda!
Hross |
IS2005286901 Hamborg frá Feti |
Nafn |
Sigurður Vignir Matthíasson |
M1 |
M3 |
M4 |
M5 |
M10 |
M11 |
140 |
136 |
63 |
142 |
27 |
18 |
|
Sköpulag
Höfuð |
7 |
Háls/herðar/bógar |
8.5 |
Bak og lend |
8.5 |
Samræmi |
8.5 |
Fótagerð |
8 |
Réttleiki |
7.5 |
Hófar |
8 |
Prúðleiki |
7.5 |
Sköpulag |
8.13 |
|
Kostir
Tölt |
9.5 |
Brokk |
8.5 |
Skeið |
5 |
Stökk |
9 |
Vilji og geðslag |
9.5 |
Fegurð í reið |
9 |
Fet |
7.5 |
Hæfileikar |
8.37 |
Hægt tölt |
8.5 |
Hægt stökk |
8.5 |
|
Aðaleinkunn 8,27