Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Hamborg í 8,14 á Mið-Fossum

Hamborg á Sörlastöðum í síðustu viku.

Hamborg á Sörlastöðum varð efst í flokki 6 vetra hryssna

Hamborg frá Feti fór í 1. verðlaun í forsýningu á síðsumarsýningu á Mið-Fossum í Borgarfirði. Knapi var Guðmundur Björgvinsson. Hún fékk meðal annars 9,0 fyrir stökk og vilja/geðslag og 8,5 fyrir aðra þætti hæfileika, fyrir utan skeið en Hamborg er klárhryssa. Á yfirlitssýningu í gær bætti hún um betur og fékk 9,0 fyrir fegurð í reið, og hækkaði líka hægt tölt upp í 8,5.  Hamborg er viljug klárhryssa, með góðar grunngangtegundir og flott tölt.

S2005286901 Hamborg frá Feti
Örmerki: 352206000016032
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Brynjar Vilmundarson
Eigandi: Hamarsey ehf
F.: IS1996156333 Stígandi frá Leysingjastöðum II
Ff.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Fm.: IS1990256307 Dekkja frá Leysingjastöðum II
M.: IS2000286904 Álaborg frá Feti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Mm.: IS1987258007 Ísafold frá Sigríðarstöðum
Mál (cm): 139 – 134 – 62 – 142 – 27,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,18
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,11
Aðaleinkunn: 8,14
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

Gummi Björgvins reið einmitt móður Hamborgar, henni Álaborgu frá Feti, eftirminnilega í verðlaunasæti á LM2004 í flokki fjögurra vetra hryssna.

Gummi Björgvins reið einmitt móður Hamborgar, henni Álaborgu frá Feti, eftirminnilega í verðlaunasæti á LM2004 í flokki fjögurra vetra hryssna.