100m á 7,89 sekúndum
Hún er að verða helv… fljót hún Vakning frá Ási sem við höfum verið með í þjálfun í vetur. Hún er bleikálótt 1. verðlauna hryssa undan heiðursverðlaunahrossunum Galsa frá Sauðárkróki og Vöku frá Ási I. Vakning hefur verið að bæta sig jafnt og þétt í vor. Hannes og Vakning voru í þriðja sæti í A-flokki hjá Sörla í vor með um 8,30 og fóru vel yfir meistaraflokkseinkunn í fimmgangi. Hins vegar er hún sterkust í 100m skeiði og gæðingaskeiði.
Á skemmtilegu móti í Mosó um síðustu helgi náðum við 2. sæti í gæðingaskeiði með einkunnina 7,58 og tímanum 7,89 sek í 100m skeiði og 4. sætinu þar.
100metra skeið
1.Sveinn Ragnarsson
Storð frá Ytra-Dalsgerði
7,66
2.Árni Björn Pálsson
Ás frá Hvoli
7,76
3.Sigursteinn Sumarliðason
Ester frá Hólum
7,86
4.Hannes Sigurjónsson
Vakning frá Ási I
7,89
5.Teitur Árnason
Korði frá Kanast
7,91
Gæðingaskeið
1 Árni Björn Pálsson, Korka frá Steinnesi
Umferð 1 7,50 8,00 7,50 6,00 8,30 7,92
Umferð 2 7,00 8,00 7,50 6,00 8,40 7,75
2 Hannes Sigurjónsson, Vakning frá Ási I
Umferð 1 6,00 7,50 8,00 5,50 8,20 7,67
Umferð 2 6,50 7,50 8,00 5,00 8,40 7,50
3 Ólafur Andri Guðmundsson, Leiftur frá Búðardal
Umferð 1 6,00 7,00 7,50 8,00 8,90 7,33
Umferð 2 5,00 7,50 7,50 6,50 8,80 7,08
4 Teitur Árnason, Korði frá Kanast
Umferð 1 6,50 7,50 7,00 0,00 8,20 6,67
Umferð 2 7,00 6,00 6,50 6,00 8,50 7,17
5 Lúther Guðmundsson, Börkur frá Bakkakoti
Umferð 1 7,00 7,00 6,50 5,50 9,50 6,42
Umferð 2 7,00 6,50 6,50 4,50 9,40 6,25