Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Útskriftardagur

Hátíð frá Sauðárkróki

Hátíð frá Sauðárkróki

Hátíð frá Sauðárkróki var útskrifuð úr frumtamningu sunnudaginn 9. nóvember 2008. Hún stóð sig með prýði. Allur gangur laus og hún svo skrefstór og hágeng. Myndirnar eru frá útskriftardeginum. Eftir úttektina var Hátíð sleppt í frelsið á Hamarsey og fær hún frí fram í lok desember.

 

Hátíð frá Sauðárkróki

Hátíð frá Sauðárkróki