Horse Breeding - Horses for sale

Close Icon
   
Contact Info     +354 864 1315 hamarsey@hamarsey.is

Good Hugmynd

Hugmynd frá Sauðárkróki, knapi Mette Manseth.

Hugmynd frá Sauðárkróki, knapi Mette Manseth.

We went up north this weekend to check on our 4 year old mare Hugmynd fra Saudarkroki. She has been in training at Þufur, by Mette Manseth and Gisli Gislason. The fotos speak for themselves, very powerful young mare, lot of willingness and all gaits wide open and strong. This one is a keeper and the aim is set for Landsmot 2011.

Hugmynd er sterklega byggð og stór 4 vetra hryssa.

Hugmynd er sterklega byggð og stór 4 vetra hryssa.

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd frá Sauðárkróki, knapi Mette Manseth.

Hugmynd frá Sauðárkróki, knapi Mette Manseth.

Við skelltum okkur norður í Skagafjörð um helgina og kíktum á 4 vetra hryssu í okkar eigu sem hefur verið í þjálfun hjá Mette og Gísla að Þúfum. Hryssan heitir Hugmynd frá Sauðárkróki og keyptum við hana veturgamla af Guðmundi og Auði á Króknum (www.hervar.com). Hún er undan Viðju frá Sauðárkróki sem er 1. verðlauna Otursdóttir. Faðir Hugmyndar er Háttur frá Þúfum, undan Eið frá Oddhóli og Lygnu frá Stangarholti. Það er óhætt að segja Hugmynd hafi komið skemmtilega á óvart. Vinna og alúð Gísla og Mette skein í gegnum hryssuna, vel tamin, yfirveguð og öguð. Gangtegundirnar verða jafnar, töltið flott, brokkið mjög sterkt og skeiðið galopið.  Hugmynd fór vel útúr hóstapestinni sem hefur geisað og hafði Mette á orði að hún væri það hross sem hefði minnst veikst á Þúfum. Annars var mikið líf á Þúfum, riðið út á fullu og hóstapestin greinilega á hröðu undanhaldi í Skagafirði.

Hugmynd er sterklega byggð og stór 4 vetra hryssa.

Hugmynd er sterklega byggð og stór 4 vetra hryssa.

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd

Hugmynd