- 02, 27, 2014
- Comments Off on Þrymur frá Ragnheiðarstöðum – IS2007182573
- By Hamarsey
- Foals 2007
Þrymur frá Ragnheiðarstöðum – IS2007182573
Þrymur er sonur Þrumu frá Hólshúsum og Hróðurs frá Refsstöðum. Hann er einkar litskrúðugur; fífilbleikur, blesóttur, leistóttur. Hann er vel gerður, með flottar hreyfingar og er mikið efni í stóðhest.
Read More- 02, 27, 2014
- Comments Off on Tóbías frá Hamarsey – IS2007182312
- By Hamarsey
- Foals 2007
Tóbías frá Hamarsey – IS2007182312
Tóbías er undan Orra frá Þúfu og úrvals klárhryssunni Hrafnsdótturinni Tönju frá Ragnheiðarstöðum. Tanja hefur hlotið bæði 9,0 fyrir tölt og brokk í kynbótadómi. Því eru gerðar miklar vonir til Tóbíasar enda gullfallegur og hreyfingamikill foli. F: Orri frá Þúfu M: Tanja frá Ragnheiðarstöðum
Read More- 02, 27, 2014
- Comments Off on Hákon frá Ragnheiðarstöðum – IS2007182575
- By Hamarsey
- Foals 2007
Hákon frá Ragnheiðarstöðum – IS2007182575
Hákon frá Ragnheiðarstöðum er skjótt stóðhestefni sem fæddist þann 1. júní 2007. Ræktendurnir, við Hannes og Inga og vinur okkar Helgi Jón á Ragnheiðarstöðum vorum yfir okkur hrifin af fótahæð, litaprýði og einstakri mýkt og fótlyftu Hákons. Móðir hans er Hátíð frá Úlfsstöðum og faðir Álfur frá Selfossi. Um þetta folald skapaðist strax gríðarleg stemmning […]
Read More